Hoppa yfir valmynd
10. mars 2020

Grein norrænu sendiherranna í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Grein norrænu sendiherranna birtist í Ottawa Citizen. - mynd

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna skrifaði Pétur Ásgeirsson, sendiherra Íslands í Kanada, ásamt hinum norrænu sendiherrunum, grein í dagblaðið Ottawa Citizen. Í greininni segir að kynjajafnrétti sé forsenda norræna módelsins, svokallaða, og undirstaða norræna velferðarkerfisins. Greinina má lesa hér.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira