Vefkökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka. Þú getur leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki, sem hafði áður verið leyfður, er síðar hafnað, er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Undir flipanum vefkökuyfirlýsing geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki ásamt ítarlegum upplýsingum.Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsins. Vefurinn mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka. Þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefinn með því að safna og greina upplýsingum um notkun hans.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Vefkökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka. Þú getur leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki, sem hafði áður verið leyfður, er síðar hafnað, er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Undir flipanum vefkökuyfirlýsing geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki ásamt ítarlegum upplýsingum.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsins. Vefurinn mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka. Þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nauðsynlegar kökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
ASP.NET_SessionId
stjornarradid.is
/
Vafra lokað
Notað af Microsoft ASP.Net til að muna stillingar notanda milli síðna
sessionPersist
stjornarradid.is
/
Vafra lokað
Notað til að muna afstöðu þína til síðunnar á meðan vafri er opinn
cookiehub
.stjornarradid.is
/
365 dagar
Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site.
__cf_bm
.twitter.com
/
1 klukkutími
Þriðji aðili
The __cf_bm cookie supports Cloudflare Bot Management by managing incoming traffic that matches criteria associated with bots. The cookie does not collect any personal data, and any information collected is subject to one-way encryption.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefinn með því að safna og greina upplýsingum um notkun hans.
Tölfræðikökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
nmstat
.stjornarradid.is
/
400 dagar
Tölfræði kaka sem fylgist með notkun gesta á síðunni. Upplýsingarnar eru notaðar til að bæta upplifun gesta. Siteimprove býr til handahófskennd auðkenni fyrir hvern gest sem kemur í veg fyrir að persónuupplýsingar séu vistaðar.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Markaðskökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
YSC
.youtube.com
/
Vafra lokað
Þriðji aðili
Vefkaka frá youtube sem telur áhorf
VISITOR_INFO1_LIVE
.youtube.com
/
180 dagar
Þriðji aðili
Vefkaka frá youtube sem vaktar nethraða gesta til að ákveða hvernig myndbönd spilast
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, heimsótti í dag höfuðstöðvar háskóla Sameinuðu þjóðanna sem staðsettar eru í Tókýó.
Á fundi utanríkisráðherra með rektor skólans, David Malone, var m.a. rætt um starfsemi skólans og þá háskóla SÞ sem eru á Íslandi auk þess sem samningur um starfsemi Jarðhitaskólans var endurnýjaður til næstu fimm ára. Um er að ræða þríhliða samning milli íslenskra stjórnvalda, HSÞ og Orkustofnunar. Ráðherra hitti jafnframt nemendur skólans, hélt erindi um Ísland og svaraði spurningum þeirra. Í stuttu erindi sínu ræddi utanríkisráðherra um ýmsa þætti í þróun íslensks samfélags til dagsins í dag auk þess að fjalla sérstaklega um loftslagsmál og sjálfbæra þróun.
Þá hélt Gunnar Bragi einnig erindi í Japan National Press Club um stefnu stjórnvalda á Íslandi, tvíhliða samskipti ríkjanna og umhverfismál og svaraði spurningum fréttamanna. Vinnuheimsókn Gunnars Braga í Japan lýkur í dag
---
Um háskóla SÞ á Íslandi
Fjórir skólar starfa undir hatti háskóla SÞ á Íslandi: Jarðhitaskóli, stofnaður 1979, Sjávarútvegsskóli, stofnaður 1998, Landgræðsluskóli, stofnaður 2010 og Jafnréttiskóli, stofnaður 2013. Sérstök áhersla er lögð á þá í stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna.
Jarðhitaskólinn veitir sérfræðingum frá þróunarlöndum sérhæfða þjálfun í rannsóknum og nýtingu jarðhita og hafa um 590 nemendur frá 58 löndum, útskrifast úr sex mánaða þjálfun við skólann og frá því að námskeiðahald hófst árið 2005 hafa 920 sérfræðingar sótt námskeið skólans í þróunarlöndum. Forstöðumaður Jarðhitaskólans er Lúðvík S. Georgsson.
Alls hafa nær 1.000 nemendur, frá 90 löndum, útskrifast úr sex mánaða þjálfun við skólana auk þess sem hátt í 2.000 nemendur hafa tekið þátt í námskeiðum á vegum skólanna í þróunarlöndum. Starfsemi skólanna fjögurra er hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands, og samkvæmt áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016 eru háskólar SÞ ein fjögurra alþjóðastofnana sem sérstök áhersla er lögð á að styðja í fjölþjóðlegri þróunarsamvinnu.