Hoppa yfir valmynd
29. júlí 2022

Lið Íslands keppir á Ólympíuskákmótinu í Chennai á Indlandi

Lið Íslands á Ólympíuskákmótinu. - mynd

Lið Íslands keppir á 44. Ólympíuskákmótinu í Chennai á Indlandi þessa dagana. Opnunarhátíðin fór fram í gær 28. júlí að forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, og forsætisráðherra Tamil Nadu-fylkis, M.K. Stalin, viðstöddum.

Lið Íslands í opnum flokki skipa eingöngu stórmeistarar

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson
  2. Hannes Hlífar Stefánsson
  3. Guðmundur Kjartansson
  4. Helgi Áss Grétarsson
  5. Margeir Pétursson (jafnframt liðsstjóri)

Í kvennaliði Íslands eru

  1. Lenka Ptácníková
  2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  3. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  4. Lisseth Acevedo Mendez
  5. Tinna Kristín Finnbogadóttir

Nánari upplýsingar á vef mótsins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum