Hoppa yfir valmynd
26. september 2007 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 101/2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og sendinefnd Íslands sat í gær setningarfund 62. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Ráðherra átti að auki sex tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum auk óformlega fundi með ýmsu forystufólki sem sækir þingið. Í gærkvöldi sótti utanríkisráðherra móttöku Bandaríkjaforseta á Waldorf Astoria hótelinu. Allsherjarþingið heldur áfram í dag.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum