Hoppa yfir valmynd
15. febrúar 2010 Innviðaráðuneytið

Ráðgjafarnefnd hitti forstöðumenn skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúa

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hélt á föstudag fund með forstöðumönnum skólaskrifstofa og grunnskólafulltrúum sveitarfélaga. Slíkir fundir eru haldnir árlega og fjallað um verkefni sjóðsins sem tengjast verkefni grunnskólans.

Ráðgjafarnefnd fundar með grunnskólafulltrúum
Ráðgjafarnefnd fundar með grunnskólafulltrúum

Á fundinum á föstudag kynnti Hulda Karen Daníelsdóttir, kennsluráðgjafi og verkefnastjóri, verkefnið sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir og fleiri verkefni sem hún stýrir. Þá kynnti Björk Ólafsdóttir starf verkefnastjóra í skólamálum og síðast fjallaði Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, um túlkun á viðmiðunarreglum Jöfnunarsjóðs vegna framlaga til fatlaðra nemenda.

Ráðgjafarnefnd fundar með grunnskólafulltrúum

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum