Hoppa yfir valmynd
26. mars 2015 Dómsmálaráðuneytið

Mál nr. 28/2015 úrskurður 23. mars 2015

Mál nr. 28/2015                     Aðlögun kenninafns: Tönyudóttir

 


Hinn 23. mars 2015 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 28/2015.

Með bréfi Þjóðskrár Íslands, dags. 19. mars 2015, var óskað úrskurðar mannanafnanefndar um beiðni xxxx um að taka upp kenningu til móður sinnar, Tetyana. Óskar hún að rita kenninafnið Tönyudóttir.

Ekkert er í lögum nr. 45/1996, um mannanöfn, sem stendur í vegi fyrir því að fallist sé á ofangreinda beiðni.

 

Úrskurðarorð:

Fallist er á móðurkenninguna Tönyudóttir.

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum