Hoppa yfir valmynd
24. nóvember 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Heildarframlögin til SÁÁ frá 1997 til 2005

Heildarframlög heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins til SÁÁ hafa á átta árum hækkað úr 219 milljónum í um 500 milljónir króna, eða frá 1997 til 2005. Þjónustusamningur heilbrigðis-og tryggingmálaráðuneytisins var gerður fyrir nokkrum misserum og er gildistími hans frá 1. janúar 2002 til 31. desember 2005. Þessar upplýsingar komu meðal fram í umræðum á Alþingi í dag þegar Sæunn Stefánsdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók þátt í umræðum um málið.

pdf-takn Yfirlit um framlög HTR til SÁÁ...



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum