Hoppa yfir valmynd
3. júlí 2006 Utanríkisráðuneytið

Nýtt vefsetur fastanefndar Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu

Vefsetur fastanefndar Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu
Vefsetur fastanefndar Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu

Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) var opnuð árið 1952 þegar Norður-Atlantshafsráðið var gert að fastaráði með aðsetur í París. Fastanefndin var flutt þegar höfuðstöðvar NATO fluttust til Brussel árið 1967. Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Norður-Atlantshafsráðinu. Fastanefndin fer jafnframt með fyrirsvar gagnvart Vestur-Evrópusambandinu (VES/WEU) og Efnavopnastofnuninni (OPCW) í Haag.

Nýtt vefsetur fastanefndarinnar er á tveimur tungumálum - ensku og íslensku - og hefur að geyma gagnlegar upplýsingar um starfsemi fastanefndarinnar auk mikils upplýsingaefnis um Ísland.



Vefsetur fastanefndar Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu
Vefsetur fastanefndar Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum