Hoppa yfir valmynd
17. mars 2014 Dómsmálaráðuneytið

Fyrirspurnir

Kosningavefur innanríkisráðuneytisins er settur fram með það að markmiði að þar megi á einfaldan hátt finna svör við flestum spurningum sem vakna vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí næstkomandi. Þeim sem þurfa að beina fyrirspurnum til ráðuneytisins vegna kosninganna er bent á netfangið postur(hjá)kosning.is og verður spurningum svarað við fyrsta tækifæri. Þá er þetta netfang einnig vettvangur fyrir ábendingar og athugasemdir sem alltaf eru vel þegnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira