Hoppa yfir valmynd
23. nóvember 2004 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Umferðarþing 2004

Þann 25. og 26. nóvember verður Umferðarþing haldið á Grand hóteli í Reykjavík.

Umferðarstofa og Umferðarráð standa fyrir þinginu en um er að ræða fyrsta Umferðarþing eftir að samgönguráðuneyti tók við umferðarmálum um síðustu áramót. Dagskráin er mjög áhugaverð og margt góðra gesta sem flytur þar erindi. Helstan ber þar að nefna Max Mosley, forseta alþjóðabílasambandsins F.I.A., en Mosley er einn virtasti talsmaður aukins umferðaröryggis í heiminum í dag.

Skráning og nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu umferðarstofa http://www.us.is/page/umferdarfraedsla

Fimmtudagur 25. nóvember

Föstudagur 26. nóvember

9:00 Skráning hefst

9:30 Þingsetning

 • Óli H. Þórðarson, formaður Umferðarráðs
  "Umferðaröryggismál á krossgötum"
 • Stefnuræða Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra
 • "Umferðarljósið" verðlaunagripur Umferðarráðs veittur
  í sjötta sinn þeim aðila, einstaklingi, samtökum eða
  stofnun, sem unnið hafa sérstaklega árangursríkt
  og/eða eftirtektarvert starf á sviði mferðaröryggismála
 • Tónlist. Ragnheiður Gröndal, söngkona
 • Stutt hlé

10:30 Hvar stöndum við? Hvert stefnum við?

 • Umferðaröryggisáætlun til 2016
  Björn Ágúst Björnsson, formaður starfshóps um
  endurskoðaða áætlun

10:40 Vegagerðin

 • Jón Rögnvaldsson, vegamálastjóri

10:50 Umferðarstofa

 • Karl Ragnars, forstjóri

11:00 Lögreglan

 • Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi - formaður
  Sýslumannsfélags Íslands

11:10 Rannum, Rannsóknarráð umferðaröryggismála

 • Hreinn Haraldsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs
  Vegagerðarinnar, formaður

Fyrirspurnir og umræður

11:45 Matarhlé

Öruggari vegir götur og umhverfi vega

13:00 "Árekstrarvarnir á vegriðsendum og á öðrum
umferðarmannvirkjum auka öryggi"

 • Pål Bjur ráðgjafi, markaðsstjóri hjá Euroskilt í Noregi

13:15 "EuroRAP" European Road Assessment Program

 • Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB og
  Ólafur Guðmundsson, stjórnarformaður LÍA og FÍB
  fjalla um evrópskt gæðakerfi sem flokkar öryggi
  vega á sambærilegan hátt og bifreiðar eru
  stjörnumerktar eftir öryggi (EuroNCAP)

Fyrirspurnir og umræður

Forvarnir, löggæsla

13:45 "Áhrif umferðareftirlits lögreglur á umferðarhraða"

 • Eiríkur Hreinn Helgason, yfirlögregluþjónn í
  Lögregluskóla ríkisins. (Verkefni styrkt af Rannum 2003)

14:00 Hefur áróður áhrif á umferðaröryggi?

 • Birgir Hákonarson, framkvæmdastjóri
  umferðaröryggissviðs Umferðarstofu

14:15 "Fækkun umferðarslysa á Norðurlandi"

 • Ástríður S. Grímsdóttir, sýslumaður Ólafsfirði
  (Verkefni styrkt af Rannum 2004)

Fyrirspurnir og umræður - kaffihlé

Öruggari ökutæki - öruggari ökumenn

15:00 "Aldur ökutækja og slys"

 • Einar Einarsson og Kristján V. Rúriksson, verkfræðingar
  hjá Umferðarstofu. (Verkefni styrkt af Rannum 2003

15:15 "Umferðarkannanir 1985-2002"

 • Kjartan Þórðarson, sérfræðingur hjá Umferðarstofu &
  Valdimar Briem, sálfræðingur Háskólanum í Lundi.
  (Verkefni styrkt af Rannum 2003)

15:30 "Liggur þér lífið á?"

 • Jón Sigurðsson, svæfingalæknir, nú starfsmaður hjá
  Tryggingastofnun ríkisins

15:45 "Ungir ökumenn og mat þeirra á hættu í umferðinni"

 • Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur hjá
  Ríkislögreglustjóra. (Verkefni styrkt af Rannum 2003)

Fyrirspurnir og umræður. Þingfundi frestað

Áfengi, lyf, þreyta, slysarannsóknir

9:00 "Slasaðir í umferðinni s.l. 30 ár"

 • Brynjólfur Mogensen, sviðsstjóri lækninga
  á slysa- og bráðamóttöku Landsspítala

9:15 "Áhrifaþættir meiðsla í umferðarslysum?"
Munur á meiðslum ökumanna jeppa og
fólksbifreiða.

 • Guðmundur Freyr Úlfarsson,
  aðstoðarprófessor í byggingarverkfræði við
  Washingtonháskóla í St. Louis.
  (Verkefni styrkt af Rannum 2003)

9:30 "Slysin og mannslíkaminn"

 • Kristín Sigurðardóttir, læknir á slysa- og
  bráðadeild Landsspítala

9:45 "Af hverju ekur fólk ölvað?"

 • Ágúst Mogensen, framkvæmdastjóri
  rannsóknarnefndar umferðarslysa.
  (Verkefni styrkt af Rannum 2003)

10:00 "Þróun alvarlegra umferðarslysa á Íslandi"

 • Einar Magnús Magnússon, fréttastjóri
  Umferðarstofu

Fyrirspurnir og umræður - kaffihlé

10:50 "Framtíðarsýn í umferðarmálum"

 • Max Mosley, forseti FIA
  (Federation International De L' Automobile)

11:15 Pallborðsumræður - Þátttakendur

 • Max Mosley, forseti FIA, Árni Sigfússon,
  formaður FÍB, Erna Gísladóttir, formaður
  Bílgreinasambandsins, Ómar Ragnarsson
  fréttamaður, Ragnhildur Hjaltadóttir,
  ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu,
  Sigurður Helgason, verkefnastjóri hjá
  Umferðarstofu

Fulltrúar skiptast í umræðuhópa samkvæmt
dagskrárliðum þingsins.

Umræðuhópar hefja störf.

12:00 Hádegisverður

13:00 Umræðuhópar halda áfram störfum

14:20 Fulltrúar umræðuhópa gera stutta grein
fyrir starfi þeirra

Almennar fyrirspurnir og umræður - ályktanir þingsins

15:40 Þingslit

Móttaka í boði samgönguráðherra


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira