Hoppa yfir valmynd
8. maí 2013 Dómsmálaráðuneytið

Umsagnarfrestur framlengdur um drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að veita umsögn um drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs til 30. maí næstkomandi. Unnt er að senda inn umsagnir á netfangið [email protected].

Almannavarna- og öryggismálaráð markar stefnu stjórnvalda í almannavarna- og öryggismálum til þriggja ára í samræmi við ákvæði 3. greinar laga nr. 82/2008 um almannavarnir um stefnumörkun í almannavarna- og öryggismálum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum