Hoppa yfir valmynd
25. apríl 2017 Heilbrigðisráðuneytið

Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir markmiði laga um heilbrigðisþjónustu um að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga. Ástæðurnar séu vankantar á skipulagi í heilbrigðiskerfinu, takmarkaðar fjárveitingar og skortur á aðhaldi með stöðvunum fimmtán.

Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis þar sem birtar eru niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar stofnunarinnar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum