Hoppa yfir valmynd
30. desember 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Hætta á farsóttum vegna hörmunganna í Austurlöndum

“Farsóttahættan stafar fyrst og fremst af mengun neysluvatns vegna skemmda á skolpræsum, brunnum og vatnslögnum. Engin teljandi smithætta stafar af látnu fólki og dýrum. Það er því engin brýn nauðsyn að grafa eða brenna lík í flýti. Ekki má gleyma því að fólki er afar mikilvægt að unnt sé að bera kennsl á líkin.” Þetta kemur fram í umfjöllun sóttvarnalæknis á heimasíðu Landlæknis sem vakin er athygli á hér.

http://www.landlaeknir.is



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum