Hoppa yfir valmynd
7. júní 2017 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Stjórn Tryggingastofnunar skipuð

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Árni Páll Árnason, formaður stjórnar Tryggingastofnunar - mynd

Félags- og jafnréttismálaráðherra skipaði 19. maí síðastliðinn nýja stjórn Tryggingastofnunar ríkisins á grundvelli 3. gr. laga um almannatryggingar nr. 100/2007 . Ráðherra skipaði Árna Pál Árnason, fyrrverandi ráðherra formann og Héðinn Svarfdal, verkefnastjóra hjá Landlækni varamann hans. Aðrir fulltrúar í stjórn voru tilnefndir af þingflokkum á Alþingi. 

Aðalmenn

  • Árni Páll Árnason, formaður stjórnarinnar
  • Ásta Möller, varaformaður
  • Guðlaug Kristjánsdóttir
  • Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
  • Sigrún Aspelund

Varamenn

  • Héðinn Svarfdal Björnsson
  • Petrea Ingibjörg Jónsdóttir
  • Dagný Rut Haraldsdóttir
  • Bergþór Heimir Þórðarson
  • Halldóra Magný Baldursdóttir

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira