Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Viðbygging á Selfossi tilbúin innan tveggja ára

Viðbygging við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfoss á að verða tilbúin til notkunar innan tveggja ára. Þetta var meðal þess sem fram kom í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, á Alþingi þegar hann svaraði fyrirspurnum þingmanna í dag. Það var Margrét Frímannsdóttir sem spurðist fyrir um viðbygginguna á Selfossi, en Lára Margrét Ragnarsdóttir spurði ráðherra um hönnun og uppbyggingu Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut.

Svör ráðherra

Heilbrigðisstofnun Suðurlands - viðbygging

Uppbygging LSH við Hringbraut



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum