Hoppa yfir valmynd
28. október 2022

Jarðhitaverkefni GEG Power í Himachal Pradesh heimsótt af ráðgjafa utanríkisráðuneytisins

Óháður ráðgjafi á vegum utanríkisráðuneytisins, Erik Arling frá ráðgjafafyrirtækinu NIRAS, heimsótti jarðhitaverkefni íslenska jarðhitaráðgjafarfyrirtækisins GEG Power í Himachal Pradesh ríki á Indlandi nýlega. Verkefnið miðar að því að nýta jarðhitaorku til að knýja kælikerfi fyrir eplaframleiðslu í hérðaðinu. Tilgangur ferðarinnar var að gera úttekt á verkefninu en það hlaut styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu árið 2021. Stórum áfanga var náð í síðasta mánuði með vel heppnaðir borun fyrstu borholunnar á svæðinu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum