Hoppa yfir valmynd
9. nóvember 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Minnisvarði afhjúpaður um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur

Hinn 7. nóvember sl. afhjúpaði borgarstjóri Reykjavíkurborgar minnisvarða um kvenréttindakonuna Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Minnisvarðinn stendur við Þingholtsstræti í Reykjavík, en félagsmálaráðuneytið og Reykjavíkurborg styrktu gerð verksins sem er eftir Ólöfu Nordal. Af þessu tilefni flutti Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra ávarp til minningar um Bríeti.

Tenging frá vef ráðuneytisinsÁvarp Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum