Hoppa yfir valmynd
13. júní 2007 Utanríkisráðuneytið

Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsækir Ísland

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 65/2007

Nicholas Burns, aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur í heimsókn til Íslands í kvöld í boði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra.  Auk fundar ráðherranna tveggja mun Geir H. Haarde, forsætisráðherra, bjóða til vinnuhádegisverðar á morgun, fimmtudaginn 14. júní nk. Heimsókninni lýkur með blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum kl. 13:30, í kjölfar vinnuhádegisverðarins.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum