Hoppa yfir valmynd
Heilbrigðisráðuneytið

Sjö valdir til þátttöku í skipulaggsamkeppni um byggingu nýs sjúkrahúss við Hringbraut

Sjö hópar hafa verið valdar til að taka þátt í skipulagssamkeppni vegna byggingar nýs spítala við Hringbraut. Í janúar var auglýst eftir hópum sem vildu taka þátt í samkeppninni og bárust 18 umsóknir. Úr þeim hópi hafa nú sjö verið valdir samkvæmt matsreglum sem ákveðnar höfðu verið. Þeir eiga að skila samkeppnistillögum síðsumars og úrslit að liggja fyrir í haust. Listi yfir þátttakendur er birtur á heimasíðu Landspítala - háskólasjúkrahúss. Á heimasíðu Ríkiskaupa má lesa nánari upplýsingar um samkeppnina.
Nánar...Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira