Hoppa yfir valmynd
30. september 2014 Forsætisráðuneytið

Morten Lange - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Til Stjórnarskrárnefndar

Stjórnarskrárfélagið segist í ályktun sinni samþykkt á aðalfundi félagsins í September 2014 lýsa yfir "áhyggjum af þeirri stefnu sem endurskoðun stjórnarskrárinnar hefur tekið í meðförum Alþingis og starfandi stjórnarskrárnefndar. "

Ég vil taka undir þessum áhyggjum, og ennfremur vil ég segja eftirfarandi : 

Alþingi ber siðferðileg og pólitísk skylda til að virða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu sem það sjálft boðaði til, haustið 2012. 

Stjórnarskrárnefndin ætti að minna Alþingið á þessu og benda þeim á að leggja frumvarp Stjórnlagaráðs til grundvallar fyrir nýrri stjórnarskrá, ef til vil í fáum atriðum breytt lítillega samkvæmt ráð Feneyjarnefndarinnar. 

Kveðja 
Morten Lange, Reykjavík

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum