Hoppa yfir valmynd
2. febrúar 2009 Utanríkisráðuneytið

Ráðherraskipti

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson

Nýr utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, tók við embætti í gær af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra frá 24. maí 2007. Össur, sem var skipaður iðnaðaðarráðherra 24. maí 2007, mun gegna því embætti áfram samhliða störfum í utanríkisráðuneytinu.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum