Hoppa yfir valmynd
2. desember 2010 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Áfangaskýrsla starfshóps um fátækt í Reykjavík

Á fundi velferðarvaktarinnar 23. nóvember 2010 kynnti Stella K. Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar nýja áfangaskýrslu um fátækt í Reykjavík.  Í skýrslunni er að finna skilgreiningar og mælingar á fátækt, sérstaka umfjöllun um fátækt á Íslandi og um fjárhagsaðstoð Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.  Einnig er fjallað um stöðu atvinnuleitenda og lífeyrisþega og sæmi sett fram um ráðstöfunartekjur einstaklinga sem búa við mismunandi aðstæður og úrræði í boði af hálfu ríkis, borgar og félagasamtaka.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum