Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2004 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Reglur um doktorsnám við lyfjafræðideild Háskóla Íslands nr. 140/2004

Reglur nr. 140/2004. Markmið doktorsnáms er að veita doktorsnemanum þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum, rannsóknaraðferðum og vinnu að samfelldu rannsóknarverkefni. Einnig að þjálfa hann í undirbúningi og framkvæmd rannsókna og birtingu rannsóknarniðurstaðna. Hann skal byggja upp ítarlega þekkingu á sviði doktorsverkefnis síns þannig að hann geti verið vel undir það búinn að starfa sjálfstætt að vísindum.

Reglur nr. 140/2004. Markmið doktorsnáms er að veita doktorsnemanum þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum, rannsóknaraðferðum og vinnu að samfelldu rannsóknarverkefni. Einnig að þjálfa hann í undirbúningi og framkvæmd rannsókna og birtingu rannsóknarniðurstaðna. Hann skal byggja upp ítarlega þekkingu á sviði doktorsverkefnis síns þannig að hann geti verið vel undir það búinn að starfa sjálfstætt að vísindum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum