Hoppa yfir valmynd
15. desember 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Jafnréttisnefnd Evrópuþingsins ályktar um stöðu jafnréttismála í Evrópu

Í tengslum við umræðu um vegvísi ESB á sviði jafnréttismála (Roadmap for Gender Equality) hefur jafnréttisnefnd Evrópuþingsins sent frá sér ályktun um stöðu og horfur í jafnréttismálum. Nefndin telur að þrátt fyrir pólitískar yfirlýsingar og ályktanir sé enn mikill munur á stöðu kvenna og karla í Evrópu á ýmsum sviðum samfélagsins. Bendir nefndin meðal annars á að hlutur kvenna í Evrópuþinginu sé aðeins rétt ríflega 30% og að hlutfallið sé frá 9% til 45% í þjóðþingum aðildarríkja ESB.

Sjá ályktunina í heild sinni:



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum