Hoppa yfir valmynd
7. febrúar 2007 Utanríkisráðuneytið

Niðurfelling á vegabréfsáritunarskyldu til Moldóvu

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 16

Utanríkisráðuneytinu hefur borist tilkynning um að íslenskir ferðamenn til Moldóvu sem ætla að dvelja í hámark 90 daga frá fyrstu komu á hverju 6 mánaða tímabili þurfa ekki lengur vegabréfsáritun. Tók þessi breyting gildi 26. janúar sl.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum