Hoppa yfir valmynd
20. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Umræður um Landspítala - háskólasjúkrahús

Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, lagði áherslu á það á Alþingi í dag að stjórnskipulag Landspítala væri í fullu samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu. Vegna deilna sem verið hafa á Landspítalanum sagðist ráðherra binda vonir við yfirlýsingu forstjóra spítalans, formanns læknaráðs og formanns hjúkrunarráðs þess efnis að vilja vinna markvisst að bættum samskiptum innan sjúkrahússins.

Nánar ræða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra:

Umræður um Landspítala - háskólasjúkrahús



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum