Hoppa yfir valmynd
29. september 2014 Forsætisráðuneytið

Sveinn Elías Hansson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Til stjórnarskrárnefndar Alþingis:

Í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012 samþykktu 67% þeirra sem afstöðu tóku að tillaga að nýrri stjórnarskrá, sem Stjórnlagaráð lagði fram, skyldi lögð til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá.

Ég krefst þess að nefndin geri nú þegar tillögu til Alþingis um að það samþykki frumvarp til nýrrar stjórnarskrár sem þjóðaratkvæðagreiðslan snerist um og lagt var fram á Alþingi vorið 2013.

Kveðja,
Sveinn Elías Hansson

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum