Hoppa yfir valmynd
19. september 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Málþing um notendur velferðarþjónustu

Notendur velferðarþjónustu - þátttakendur - ekki þiggjendur

Málþing 30. september 2005

Haldið að Hótel Loftleiðum, Hringsal 1-3 kl. 10:00 - 16:00
í samstarfi félagsmálaráðuneytis, heilbrigðis- og tryggingamálamálaráðuneytis, ÍS-FORSA, Samtaka um rannsóknir í félagsráðgjöf og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Fundarstjórar: Gunnar Sandholt, formaður samtaka félagsmálastjóra á Íslandi og Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytis.

09: 30     Kaffi, skráning og afhending gagna.

10: 00     Ávarp Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis

10: 15     Ávarp Guðrún Kristinsdóttir, formaður ÍS – FORSA,  prófessor, Kennaraháskóla Íslands:    

10: 40     Lára Björnsdóttir, sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: Þátttaka notenda – sjálfsögð sannindi - flókið 
                
úrlausnarefni.

10: 55     Brian Munday, Honorary  Senior Research Fellow, University of Kent  og Consultant to the Council of Europe: User involvement
                
in European social services – rhetoric or reality?

11: 45     Elsa Arnardóttir, framkvæmdastjóri Fjölmenningarseturs á Ísafirði: Rannsókn á viðhorfum og aðstæðum
                 innflytjenda á Vestfjörðum og Austurlandi.

12:00 – 13:00   HÁDEGISHLÉ

13:.00     Sigríður Jónsdóttir, skrifstofustjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar:  Stuðlum að betri þjónustu með þátttöku sem flestra.

13.15      Dögg Hilmarsdóttir, félagsráðgjafi, þjónustumiðstöðinni Breiðholti:  Notendasamráð við foreldra sem hafa notað
                stuðningsúrræði vegna barna.

13: 30     Freydís Jóna Freysteinsdóttir, lektor Háskóla Íslands: Fjölskyldusamráð - Rannsókn á sjónarmiðum barnsins.

13:45      Elísabet Fern, lektor, Háskólanum á Akureyri og doktorsnemi:
                The minority report: Children as consultants in social work research.

14:10 – 14.30  KAFFI

14.30      Páll Biering, lektor í geðhjúkrunarfræðum, Háskóla Íslands: Þörfin fyrir geðheilbrigðisþjónustu: Hlustað á óskir notenda.

14: 45     Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi, Rannsóknarstofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum:  Að láta staðreyndirnar
                 tala. Um aðstæður og þarfir Alzheimerssjúklinga og aðstandenda.

15:00       Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar: Stutt samantekt.

15: 15      Málþingsslit: Árni Magnússon félagsmálaráðherra.

Léttar veitingar að málþingi loknu.

 

Þátttökugjald er kr. 3.500 og kr. 1000 fyrir nema. Námskeiðsgögn og léttur hádegisverður innifalinn. Skráning fer fram hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar og sendist á netfangið [email protected] eða í síma 411-9000.

Upplýsingar um ÍS-FORSA er að finna á slóðinni:  http://starfsfolk.khi.is/gkrist/

Öllum heimil þátttaka !

 

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum