Hoppa yfir valmynd
26. júní 2007 Dómsmálaráðuneytið

Samkomulag um framkvæmd Schengen-samstarfsins í samsettu nefndinni

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra lagði fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í morgun um samkomulag varðandi framkvæmd Schengen-samstarfsins og fundarstjórn í hinni svonefndu samsettu nefnd sem staðfest var í Lúxemborg 12. júní sl. á fundi ráðherra ríkja Evrópusambandsins, Íslands, Noregs og Sviss sem fara með dóms- og innanríkismál. Samsetta nefndin ræðir Schengen-málefni með þátttöku sendiherra annars vegar og ráðherra hins vegar.

Minnisblað til upplýsinga um framkvæmd Schengen-samstarfsins og fundarstjórn í samsettu nefndinni (pdf-skjal)



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum