Hoppa yfir valmynd
7. maí 2001 Utanríkisráðuneytið

Nr. 039, 7. maí 2001 Opnun sendiráðs í Vínarborg

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 039


Sendiráð Íslands í Austurríki hóf starfsemi sína í dag, 7. maí 2001. Húsnæði

þess er á sama stað og fastanefnd Íslands gagnvart ÖSE:


Naglergasse 2/8,

1010 Vín/Vienna

Austurríki/Austria



Sími sendiráðsins: + 43 1 533 -2771,

Telefax: + 43 1 533 - 2774,

Netfang: [email protected]


Íslenskir starfsmenn sendiráðsins eru:

Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra,
Emil Breki Hreggviðsson, sendiráðsritari og
Sigrún Andrésdóttir ritari.

Opnunartími sendiráðsins er mánud. - föstud. kl. 08:30 - 16:30.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 7. mai 2001.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum