Hoppa yfir valmynd
28. júlí 2006 Utanríkisráðuneytið

Bréf utanríkisráðherra varðandi ástandið í Líbanon

Í dag 28. júlí skrifaði Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, starfssystur sinni Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels, bréf varðandi ástandið í Líbanon. Innihald bréfsins fylgir hjálagt.

Ennfremur studdi Ísland yfirlýsingu ESB sem flutt var 21. júlí s.l. á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Líbanon, þar sem lýst var yfir þungum áhyggjum yfir versnandi stöðu mála í Líbanon.

Þá hefur áður komið fram að utanríkisráðherra ákvað 26. júlí s.l. að veita 10 milljónir króna til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon.

Bréf ráðherra til utanríkisráðherra Ísraels (Word skjal)

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum