Hoppa yfir valmynd
1. mars 2005 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Umferðarstofa hreppti íslensku auglýsingaverðlaunin Lúðurinn

Auglýsingin, "Hægðu á þér", sem auglýsingastofan Hvíta húsið framleiddi fyrir Umferðarstofu hlaut Lúðurinn í flokki Almannaheillaauglýsinga.

Markmið auglýsingarinnar var að vekja athygli ökumanna á afleiðingum hraðaksturs, sem er helsta orsök banaslysa og annarra alvarlegra umferðarslysa á Íslandi í dag.

Ráðuneytið óskar Umferðarstofu, Hvíta húsinu og Spark kvikmyndagerð til hamingju með Lúðurinn.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira