Hoppa yfir valmynd
8. janúar 2008 Félagsmálaráðuneytið

133 umsækjendur um ný stjórnunarstörf í félags- og tryggingamálaráðuneytinu

Alls sóttu 133 um fjórar stjórnunarstöður sem félags- og tryggingamálaráðuneytið auglýsti lausar til umsóknar samkvæmt nýju skipuriti félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Skipað verður í stöðurnar síðar í mánuðinum eftir að Capacent og ráðuneytið hafa farið yfir umsóknir og tekið viðtöl við umsækjendur.

Félags- og tryggingamálaráðuneytið skiptist samkvæmt hinu nýja skipuriti í þrjú fagsvið; velferðarsvið, tryggingasvið og jafnréttis- og vinnumálasvið og þrjú stoðsvið; stjórnsýslu- og stefnumótunarsvið, fjármálasvið og þjónustu- og mannauðssvið. Hið breytta skipulag endurspeglar nýja málaflokka, breytta forgangsröðun og nýjar áherslur í vinnubrögðum ráðuneytisins. Málefni aldraðra verða meðal verkefna á velferðarsviði og nýtt tryggingasvið verður sett á fót. Þá verða starfrækt stjórnsýslu- og stefnumótunarsvið og þjónustu- og mannauðssvið auk sérstaks fjármálasviðs. Markmið með breytingunum er meðal annars að auka áherslu á stefnumótun innan ráðuneytisins og samskipti á því sviði við stofnanir þess og að efla innri starfsemi ráðuneytisins og starfsmannamál.

Tenging frá vef ráðuneytisinsSkipurit félags- og tryggingamálaráðuneytisins frá 1. janúar 2008

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra á þjónustu- og mannauðssviði

 1. Amal Tamimi fræðslufulltrúi, Selvogsgötu 22, Hafnarfirði,                            
 2. Anna Sigurðardóttir kennari, Löngubrekku 14, Kópavogi,
 3. Bára Benediktsdóttir verkefnastjóri, Skólatröð 5, Kópavogi,
 4. Berglind Gunnarsdóttir, B.A. alþjóðaviðskiptafræði, Danmörku,
 5. Bjarndís Marín Hannesdóttir sérfræðingur, Rauðarárstíg 9, Reykjavík,
 6. Björn Arnar Magnússon deildarstjóri, Erluási 31, Hafnarfirði,
 7. Bryndís Garðarsdóttir kennari, Engjavöllum 5a, Hafnarfirði,
 8. Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir deildarsérfræðingur, Laugarvegi 14, Siglufirði,
 9. Brynja Þorbjörnsdóttir verkefnisstjóri, Sóltúni 8, Reykjavík,
 10. Böðvar Héðinsson starfsmannastjóri, Geislalind 11, Kópavogi,
 11. Dagný Brynjólfsdóttir deildarstjóri, Sigurhæð 10, Garðabæ,
 12. Dagrún Þórðardóttir skrifstofustjóri, Seiðakvísl 24, Reykjavík,
 13. Edda H.A. Harðardóttir listamaður, Akurvöllum 4, Hafnarfirði,
 14. Elín Ólafsdóttir verslunarstjóri, Hringbraut 57, Reykjavík,
 15. Elva Tryggvadóttir, B.Sc. viðskiptafræði, Grenigrund 18, Kópavogi,
 16. Erla Dís Sigurjónsdóttir atferlisþjálfi, Álfaskeiði 102, Hafnarfirði,
 17. Eyjólfur Bragason áfangastjóri, Ásbúð 92, Garðabæ,
 18. Eyjólfur Pétur Hafstein kennari, Stórateigi 12, Mosfellsbæ,
 19. Fríða Björk Pálsdóttir deildarsérfræðingur, Vallargerði 6, Kópavogi,
 20. Geir Thorsteinsson framkvæmdastjóri, Holtaseli 42, Reykjavík,
 21. Guðbjörg Eggertsdóttir, fræðslustjóri og ráðgjafi, Lækjasmára 76, Kópavogi,
 22. Guðjón Skúlason starfsmannastjóri, Funafold 34, Reykjavík,
 23. Guðlaug Rósa Kristinsdóttir móttökuritari, Hvammabraut 14, Hafnarfirði,
 24. Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Ásenda 14, Reykjavík,
 25. Guðrún Rannveig Stefánsdóttir blaðamaður, Álfheimum 62, Reykjavík,
 26. Guðrún Stella Gissurardóttir forstöðumaður, Hanhóli, Bolungarvík,
 27. Halla María Halldórsdóttir, B.A. félagsfræði, Laufrima 1, Reykjavík,
 28. Helga S. Sigurgeirsdóttir forstöðumaður, Brekkutúni 16, Kópavogi,
 29. Helgi S. Helgason framkvæmdastjóri, Fáfnisnesi 16, Reykjavík,
 30. Hera Hallbera Björnsdóttir ráðgjafi, Vallargerði 40, Kópavogi,
 31. Hildur Tryggvadóttir verkefnastjóri, Baldursgötu 11, Reykjavík,
 32. Hulda Björk Halldórsdóttir, M.A. mannauðsstjórnun, Seilugranda 5, Reykjavík,
 33. Inga Þóra Þórisdóttir, M.A. mannauðstjórnun, Hlíðarhjalla 15, Kópavogi,
 34. Ingunn Guðrún Árnadóttir, verkefnastjóri, Hofgörðum 20, Seltjarnarnesi,
 35. Jakobína I. Ólafsdóttir, M.Sc. stjórnun og stefnumótun, Dyngjuvegi 5, Reykjavík,
 36. Jóhann Pétur Wíum Magnússon kennari, New York,
 37. Karen Halldórsdóttir, M.A. mannauðsstjórnun, Skógarhjalla 6, Kópavogi,
 38. Katrín Pálsdóttir kennari, Víkurströnd 5, Seltjarnarnesi,
 39. Kristín Ólafsdóttir, jafnréttisráðgjafi, Grettisgötu 52, Reykjavík,
 40. Kristján Árnason sérfræðingur, Miðdal 8, Vogum,
 41. Linda Lea Bogadóttir, sérfræðingur, verkefnastjóri, Ölduslóð 15, Hafnarfirði,
 42. Margrét Jóhannsdóttir sérfræðingur, Sunnubraut 5a, Búðardal,
 43. Ólafur Elfar Sigurðsson sérfræðingur, Bugðulæk 7, Reykjavík,
 44. Ólafur Grétar Kristjánsson deildarsérfræðingur, Bræðraborgarstíg 18, Reykjavík,
 45. Ólafur Jón Ingólfsson, Cand.Oecon. viðskiptafræði, Urðarbakka 22, Reykjavík,        
 46. Ólafur Þórðarson ráðgjafi, Vitastíg 18a, Reykjavík,
 47. Ólöf Dagný Thorarensen starfsmannastjóri, Gvendargeisla 78, Reykjavík,
 48. Sigríður Kr. Kristþórsdóttir, B.A. sálfræði, Hringbraut 87, Reykjavík,
 49. Sigríður Ólafsdóttir forstöðumaður, Reynigrund 71, Kópavogi,
 50. Sigurður Jónasson ráðgjafi, Súlunesi 7, Garðabæ,
 51. Svanhildur Jónsdottir, M.A. mannauðsstjórnun, Aflagranda 15, Reykjavík,
 52. Svava Júlía Jónsdóttir, Cand.Oecon. viðskiptafræði, Smáratúni 20b, Selfossi,
 53. Una María Óskarsdóttir sérfræðingur, Hjallabarekku 34, Kópavogi,
 54. Una Sveinsdóttir, Cand.Oecon. viðskiptafræði,  Byggðarenda 7, Reykjavík,
 55. Yngvi Freyr Einarsson sölumaður, Grandavegi 38, Reykjavík,
 56. Þórður B. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Rauðumýri 1, Mosfellsbæ.

 

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra á stjórnsýslu- og stefnumótunarsviði

 1. Ágúst Geir Ágústsson lögfræðingur, Blönduhlíð 12, Reykjavík,
 2. Ásgerður Kjartansdóttir deildarstjóri, Sautjándajúnitorgi 1, Garðabæ,
 3. Bryndís Bjarnarson, M.A. menningarstjórnun,
 4. Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir deildarsérfræðingur, Laugarvegi 14, Siglufirði,
 5. Dagrún Þórðardóttir skrifstofustjóri, Seiðakvísl 24, Reykjavík,
 6. Eirný Vals rekstrarstjóri, Neðstaleiti 4, Reykjavík,
 7. Elva Tryggvadóttir, B.Sc. viðskiptafræði, Grenigrund 18, Kópavogi,
 8. Erla Dís Sigurjónsdóttir atferlisþjálfi, Álfaskeiði 102, Hafnarfirði,
 9. Erlingur Þorsteinsson kennari, Hvammsgerði 12, Reykjavík,        
 10. Fríða Björk Pálsdóttir deildarsérfræðingur, Vallargerði 6, Kópavogi,
 11. Guðrún Stella Gissurardóttir forstöðumaður, Hanhóli, Bolungarvík,
 12. Halla Björg Baldursdóttir, sérfræðingur og verkefnisstjóri, Hafnarfirði,
 13. Halldór Ólafsson Zoega forstöðumaður, Haukanesi 1, Garðabæ,
 14. Halldór V. Kristjánsson sérfræðingur, Frostaskjóli 3, Reykjavík,
 15. Halldór Valur Pálsson deildarsérfræðingur, Kristnibraut 81, Reykjavík,
 16. Helgi S. Helgason framkvæmdastjóri, Fáfnisnesi 16, Reykjavík,
 17. Hildur Tryggvadóttir verkefnastjóri, Baldursgötu 11, Reykjavík,
 18. Jakobína I. Ólafsdóttir, M. Sc. stjórnun og stefnumótun, Dyngjuvegi 5, Reykjavík,
 19. Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir forstöðumaður, Hlaðhömrum 11, Reykjavík,  
 20. Lára Jóhannsdóttir ráðgjafi, Hlíðarbyggð 20, Garðabæ,
 21. Lára Sverrisdóttir deildarstjóri, Vesturbrún 16, Reykjavík,
 22. Ólafur Þór Ólafsson forstöðumaður, Austurgötu 3b, Sandgerði,
 23. Sigríður Hrefna Jónsdóttir starfsmannastjóri, Hagalandi 4, Mosfellsbæ,
 24. Sigurjón Haraldsson, markaðs- og þróunarstjóri, Danmörku,
 25. Sigurrós Þorgrímsdóttir, M.A. opinber stefnumótun og stjórnsýsla, Löngubrekku 3, Kópavogi,
 26. Una María Óskarsdóttir sérfræðingur, Hjallabrekku 34, Kópavogi,
 27. Þórður B. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Rauðumýri 1, Mosfellsbæ.

 

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra á tryggingasviði

 1. Amal Tamimi fræðslufulltrúi, Selvogsgötu 22, Hafnarfirði,
 2. Ágúst Þór Sigurðsson deildarstjóri, Hólmasundi 4, Reykjavík,
 3. Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir deildarsérfræðingur, Laugarvegi 14, Siglufirði,
 4. Brynja Þorbjörnsdóttir verkefnisstjóri, Sóltúni 8, Reykjavík,
 5. Elfa Björk Ellertsdóttir verkefnastjóri, Stigahlíð 2, Reykjavík,
 6. Guðrún Stella Gissurardóttir forstöðumaður, Hanhóli, Bolungarvík,
 7. Gunnar Þór Finnbjörnsson viðskiptastjóri, Bakkasmára 21, Kópavogi,
 8. Hafdís Hrönn Ottósdóttir sérfræðingur, Lækjarhjalla 16, Kópavogi,
 9. Jakobína I. Ólafsdóttir, M.Sc. stjórnun og stefnumótun, Dyngjuvegi 5, Reykjavík,
 10. Jón Sæmundur Sigurjónsson skrifstofustjóri, Miðvangi 127, Hafnarfirði
 11. Lára Jóhannsdóttir ráðgjafi, Hlíðarbyggð 20, Garðabæ,
 12. Ólafur Elfar Sigurðsson sérfræðingur, Bugðulæk 7, Reykjavík,
 13. Sesselja Theodórs Ólafsdóttir sérfræðingur, Vesturgötu 55, Reykjavík,
 14. Stefán Arngrímsson öryggisfulltrúi, Suðurgötu 78, Hafnarfirði,
 15. Vilborg Helga Júlíusdóttir sérfræðingur, Dyngjuvegi 10, Reykjavík,
 16. Þuríður Árnadóttir deildarstjóri, Bæjargili 52, Garðabæ.

 

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra á velferðarsviði

 1. Alda Róbertsdóttir forstöðumaður, Suðurvangi 8, Hafnarfirði,
 2. Arnþór Helgason framkvæmdastjóri, Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi,
 3. Álfhildur Hallgrímsdóttir forstöðumaður, Rauðalæk 71, Reykjavík,
 4. Ásta K. Benediktsdóttir félagsmálastjóri, Goðheimum 2, Reykjavík,
 5. Bára Sigurjónsdóttir verkefnastjóri, Bústaðavegi 63, Reykjavík,
 6. Björg Kjartansdóttir ráðgjafi, Fáfnisnesi 14, Reykjavík,
 7. Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir deildarsérfræðingur, Laugarvegi 14, Siglufirði,
 8. Erla Björk Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur, Funalind 5, Kópavogi,
 9. Erla Dís Sigurjónsdóttir atferlisþjálfi, Álfaskeiði 102, Hafnarfirði,
 10. Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari, Hólabraut 8, Keflavík,
 11. Guðrún Rannveig Stefánsdóttir blaðamaður, Álfheimum 62, Reykjavík,
 12. Guðrún Stella Gissurardóttir forstöðumaður, Hanhóli, Bolungarvík,
 13. Halldór KR. Júlíusson sviðsstjóri, Lokastíg 11, Reykjavík,
 14. Halldór V. Kristjánsson sérfræðingur, Frostaskjóli 3, Reykjavík,
 15. Hera Hallbera Björnsdóttir ráðgjafi, Vallargerði 40, Kópavogi,
 16. Hera Ósk Einarsdóttir verkefnastjóri, Lyngholti 17, Reykjanesbæ,
 17. Ingibjörg Broddadóttir deildarstjóri, Njörvasundi 38, Reykjavík,
 18. Ingibjörg Loftsdóttir sjúkraþjálfari, Einilundi 4, Garðabæ,
 19. Jakobína I. Ólafsdóttir, M.Sc. stjórnun og stefnumótun, Dyngjuvegi 5, Reykjavík,
 20. Jórlaug Heimisdóttir verkefnastjóri, Efstalandi 10, Reykjavík,
 21. Kolbrún Ögmundsdóttir, B.A. félagsráðgjöf,  Miðholti 6, Hafnarfirði,
 22. Kristín Lára Ólafsdóttir, B.Sc. viðskiptafræði, Gvendargeisla 156, Reykjavík,
 23. Kristján Valdimarsson forstöðumaður, Breiðuvík 9, Reykjavík,
 24. Lára Björnsdóttir sviðsstjóri, Reykjavík,
 25. Linda Lea Bogadóttir, sérfræðingur, Ölduslóð 15, Hafnarfirði,
 26. Ólafur Þór Ólafsson forstöðumaður, Austurgötu 3b, Sandgerði,
 27. Ólöf Dagný Thorarensen starfsmannastjóri, Gvendargeisla 78, Reykjavík,
 28. Ragnheiður Eiríksdóttir, B.Sc.hjúkrunarfræði, Svíþjóð,
 29. Sigurrós Þorgrímsdóttir, M.A. opinber stefnumótun og stjórnsýsla, Löngubrekku 3, Kópavogi,
 30. Svanhildur Jónsdottir, M.A. mannauðsstjórnun, Aflagranda 15, Reykjavík,
 31. Una María Óskarsdóttir sérfræðingur, Hjallabrekku 34, Kópavogi,
 32. Valgerður Halldórsdóttir framkvæmdastjóri, Merkurgötu 2b, Hafnarfirði,
 33. Vilborg Helga Júlíusdóttir sérfræðingur, Dyngjuvegi 10, Reykjavík,
 34. Vilborg Ingólfsdóttir skrifstofustjóri, Reynimel 25, Reykjavík.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira