Hoppa yfir valmynd
2. apríl 2014 Utanríkisráðuneytið

Skýrsla um þróun útflutnings á Norðurlöndum

Í skýrslunni, Nordic Exports of Goods and Exporting Enterprises, sem unnin var af hagstofum Norðurlandanna, er greint frá mikilvægustu útflutningsmörkuðum Norðurlandanna, helstu útflutningsvörum og því hvernig Norðurlöndum gengur að fóta sig á nýjum mörkuðum. Í skýrslunni kemur m.a. fram að mikilvægustu útflutningsvörur Norðurlanda eru olíuafurðir og fiskur, Svíþjóð er stærsti útflytjandi Norðurlanda en Ísland er háðast útflutningi. Þá kemur fram störfum hjá norrænum útflutningsfyrirtækjum fækkaði á tímabilinu 2008-2012. 


Skýrsluna í heild má sækja hér (á ensku). 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum