Hoppa yfir valmynd
25. nóvember 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Öldrunarþjónusta á Suðurlandi endurmetin í samráði við heimamenn

Heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að láta meta þjónustu við aldraðra á því svæði sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands þjónar. Ráðherra vill að tillögur í málinu liggi fyrir um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu í samvinnu við sveitarfélög á Suðurlandi í vor, en í nefndinni verða fulltrúar heimamanna og heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytisins. Þetta kom fram í ávarpi Sæunnar Stefánsdóttur, aðstoðarmanns ráðherra, á fundi í gærkvöld.

Sjá nánar: Ávarp aðstoðarmanns ráðherra á fræðslufundi Vinafélags Ljósheima  (pdf skjal 70 Kb)



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum