Hoppa yfir valmynd
13. október 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 076, 13.10. 2000 Undirritun samstarfssamnings milli UTN, Nýsköpunarsj. atvinnulífsins og ÞSSÍ um íslenska markaðssókn í þróunarlöndum

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 076

Boð á fréttamannafund

Utanríkisráðherra boðar til fundar með fjölmiðlum, mánudaginn 16. október
kl. 10:30 - 11:15
í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Rauðarárstíg

Tilefni fundar:

Viðskiptaþróun!
Undirritun nýs samstarfssamnings milli utanríkisráðuneytisins, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands um íslenska markaðssókn í þróunarlöndum og nýþróuðum ríkjum.



Utanríkisráðherra gerir grein fyrir tilgangi samningsins
Undirritun samningsins
Forsvarsmenn stofnananna svara spurningum fréttamanna

Vinsamlega tilkynnið komu á fundinn í síma 560-9930





Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 13. október 2000.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum