Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2016 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Niðurstöður mats á styrkumsóknum sveitarfélaga vegna uppbyggingar ljósleiðara

Niðurstöðu mats fjarskiptasjóðs á styrkumsóknum sveitarfélaga vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar þeirra á ljósleiðarakerfum árið 2016 er að finna hér . Í skjalinu kemur fram heiti þeirra sveitarfélaga sem eiga kost á styrk og upphæð sem þeim stendur til boða. Það sem getur breytt þessari niðurstöðu er að sveitarfélag með gilda umsókn ákveði að þiggja ekki styrkinn.

Dagsetningar sem þessu tengast eru eftirfarandi:

15. apríl kl. 15:00: Lokafrestur fyrir sveitarfélög til að skuldbinda sig til að þiggja styrkinn eða hafna honum.

13. - 22. apríl: Samningar frágengnir milli fjarskiptasjóðs og einstaka sveitarfélaga vegna styrkveitingar 2016.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira