Hoppa yfir valmynd
20. desember 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Inflúensufaraldur og smitsjúkdómar

Inflúensufaraldur og viðbúnaðaráætlanir er efni nýjasta tölublaðs norræna tímaritsins um heilbrigðis-og félagsmál, SHN, sem var að koma út. Í tímaritinu er fjallað almennt um smitsjúkdóma, fulltrúar Norðurlandanna gera sérstaka grein fyrir viðbúnaði í löndunum gegna hættu á fuglainflúensu, fjallað er um fund norrænu ráðherranna sem haldinn var í Kaupmannahöfn í liðinni viku um möguleika á framleiðslu bóluefnis og fleira.

Heimasíða SHN: www.shn.dk

Tölublað um smitsjúkdóma og viðbúnaðaráætlanir: SHN 4 2005  (pdf skjal  1095 Kb)

 

 

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum