Hoppa yfir valmynd
7. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úthlutun 450 milljóna króna til ljósleiðaraverkefna undirbúin

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórarráðherra, mun eftir að fjárlög liggja fyrir staðfesta samninga við sveitarfélög um lagningu ljósleiðara í kjölfar umsókna. Gert er ráð fyrir að samanlögð styrkupphæð nemi 450 milljónum króna.

Eftirtalin sveitarfélög hafa staðfest að þau vilji ganga til samninga um ráðstöfun á alls 450 m.kr. samkeppnisstyrk frá fjarskiptasjóði til lagningar á rúmlega 1.000 ljósleiðaratengingum í dreifbýli utan markaðssvæða árið 2018. Með þeim samningum verður stigið stórt skref í ljósleiðaravæðingu dreifbýlis. Samkvæmt nýjum ríkisstjórnarsáttmála er stefnt að því að 99,9% landsmanna hafi aðgang að 100Mb/s nettengingu í árslok 2020.

Listi yfir sveitarfélög og styrkupphæðir:

Landshluta-samtök

Sveitarfélag

Styrkupphæð kr.

Áætlaður lágmarksfjöldi

tenginga

SSH

Kjósarhreppur

25.000.000

32

SSS

Sveitarfélagið Vogar

8.000.000

35

SASS

Bláskógabyggð

6.166.890

19

SASS

Flóahreppur

74.094.000

233

SASS

Grímsnes- og Grafningshreppur

39.914.110

138

SASS

Skaftárhreppur

7.875.000

25

SASS

Sveitarfélagið Árborg

9.950.000

43

SSA

Borgarfjarðarhreppur

24.953.465

15

SSA

Djúpavogshreppur

3.881.600

8

SSA

Fjarðabyggð

22.400.000

32

SSA

Fljótsdalshérað

25.789.935

51

SSA

Seyðisfjarðarkaupstaður

1.975.000

6

Eyþing

Fjallabyggð

9.000.000

21

Eyþing

Langanesbyggð

1.400.000

2

Eyþing

Norðurþing

15.600.000

38

SSNV

Húnaþing vestra

24.600.000

51

SSNV

Sveitarfélagið Skagafjörður

16.400.000

17

FV

Ísafjarðarbær

18.771.000

22

FV

Kaldrananeshreppur

6.070.000

19

FV

Strandabyggð

7.593.000

7

FV

Vesturbyggð

13.566.000

34

SSV

Borgarbyggð

33.151.000

62

SSV

Dalabyggð

50.949.000

153

SSV

Skorradalshreppur

2.900.000

8

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira