Hoppa yfir valmynd
26. mars 2021 Heilbrigðisráðuneytið

COVID-19 Aukin framleiðslugeta og hraðari afhending bóluefna í Evrópu

COVID-19 Aukin framleiðslugeta og hraðari afhending bóluefna í Evrópu - myndStjórnarráðið

Eins og áður hefur komið fram hafa framleiðendur bóluefna leitast við að auka framleiðslugetu sína. Meðal annars hefur verið unnið að fjölgun framleiðslustaða. Nú hafa AstraZeneca, Pfizer og Moderna fengið nýja framleiðslustaði samþykkta í Evrópu. Þetta mun auka framleiðslugetu þeirra til muna. 

Sjá nánar á vef Lyfjastofnunar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum