Hoppa yfir valmynd
3. ágúst 2007 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Breyting á reglugerð um flutningaflug

Í undirbúningi er breyting á reglugerð um flutningaflug nr. 193/2006. Þeir sem óska eftir að senda inn umsögn vegna breytingarinnar geta sent tölvupóst á netfang samgönguráðuneytisins.

Um er að ræða innleiðingu á 12. breytingu Flugöryggissamtaka Evrópu á JAR-OPS 1 um flugrekstur með flugvélum; þ.e. breytingum:

NPA FCL/OPS 1 2FTT,

NPA OPS 1 39A,

NPA OPS 1 42,

NPA OPS 1 44,

NPA OPS 1 46 og NPA OPS 1 55.

Þeir sem óska eftir að veita umsögn um breytingarnar geta sent erindi sín á tölvunetfangið [email protected] fyrir 13. ágúst næstkomandi.

Reglugerðardrögin má sjá í heild sinni hér.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira