Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2007 Utanríkisráðuneytið

Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfinsins á Íslandi

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 027

Fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi var haldinn í Brussel fyrr í dag.

Á fundinum, líkt og kveðið er á um í samkomulagi Íslands og Bandaríkjanna, sem undirritað var í október á síðasta ári, var rætt um fyrirkomulag og fjármögnun á kerfinu.

Fundurinn var jákvæður og eru fljótlega fyrirhugaðar áframhaldandi viðræður



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum