Hoppa yfir valmynd
22. ágúst 2002 Utanríkisráðuneytið

Viðtalstímar sendiherra

Nr. 083

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu



Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði.

Þorsteinn Pálsson, sendiherra Íslands í London, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðjudaginn 27. ágúst n.k. kl. 14:00 til 16:00. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Grikklands, Hollands, Indlands, Írlands, Maldíveyja, Nepal og Nígeríu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar sem tímapantanir eru einnig skráðar.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 22. ágúst 2002


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum