Hoppa yfir valmynd
10. janúar 2012 Dómsmálaráðuneytið

Ellefu sóttu um embætti forstöðumanns Kvíabryggju

Umsóknarfrestur um embætti forstöðumannsins á Kvíabryggju sem auglýst var laust til umsóknar rann út 28. desember. Ellefu sóttu um stöðuna og eru þeir í stafrófsröð:

Baldvin H. Sigurðsson, matreiðslumeistari.

Benedikt Viggó Högnason, fangavörður og varðstjóri við fangelsið á Kvíabryggju.

Birgir Guðmundsson, aðstoðarvarðstjóri við fangelsið á Kvíabryggju og settur forstöðumaður.

Björg Bára Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur.

Friðrik Rúnar Friðriksson, fangavörður við fangelsin í Reykjavík.

Guðlaugur Gunnarsson, sjómaður og afleysingamaður í lögreglu.

Guðni Heiðar Guðnason, framkvæmdastjóri Samhjálpar.

Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður.

Kristján Hoffman, fangavörður við fangelsið á Bitru.

Sigurjón Andri Guðmundsson, aðstoðarvarðstjóri hjá lögreglunni á Seyðisfirði.

Úlfar Konráð Jónsson, lögregluvarðstjóri hjá LRH.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira