Hoppa yfir valmynd
15. júní 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Gríðarlegur verðmunur í apótekum

Verðmunur á lyfseðilsskyldum lyfjum í apótekum er allt að 68%. Þetta kemur fram í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði. Könnunin var gerð í apótekum á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudaginn 13. júní, og var það Garðsapótek á Sogavegi sem oftast reyndist selja lyf við lægsta verði samkvæmt könnuninni. Fram kemur á heimasíðu Alþýðusambands Íslands að samkvæmt könnuninni hafi Skipholtsapótek og Lyf og heilsa í Hamraborg oftast verið með hæsta verðið. Verðmunur á frumlyfi og samheitalyfi með sömu verkun var allt að 69%.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum