Hoppa yfir valmynd
13. janúar 2012 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Skýrsla um gjaldtöku fyrir notkun samgöngumannvirkja

Vegna umfjöllunar um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um gjaldtöku fyrir notkun samgöngumannvirkja sem verið hefur aðgengileg á vef Hagfræðistofnunar er skýrslan nú einnig birt á vef innanríkisráðuneytisins.

Hagfræðistofnun tók að sér fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið að meta hversu há veggjöld þyrftu að vera í tilteknum framkvæmdum. Skýrslan var gefin út í júní 2010.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira