Hoppa yfir valmynd
20. september 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Umsóknir um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur auglýst eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum vegna ársins 2007. Umsóknir eiga að berast stjórn Framkvæmdasjóðsins í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Vegmúla 3, 150 Reykjavík, og rétt að ítreka að þær þurfa að berast fyrir 25. september nk.

Sjá nánar:  Auglýsing

 Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira