Hoppa yfir valmynd
13. september 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Spurningar og svör um friðlýsingar í verndarflokki rammaáætlunar

Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum er fyrsta svæðið sem friðlýst hefur verið gegn orkuvinnslu. - myndLaufey G. Sigurðardóttir

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur unnið samantekt í formi spurninga og svara um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) og vinnu við undirbúning friðlýsinga á grundvelli hennar.

Samantektina má nálgast hér:

Spurningar og svör um svæði sem falla undir verndarflokk rammaáætlunar og hvernig unnið er að friðlýsingu þeirra lögum samkvæmt. 

Meðal spurninga sem er svarað:

  • Hvernig á að afmarka svæði sem falla undir verndarflokk rammaáætlunar og á hvaða grunni? 
  • Hvernig hefur verið unnið að því að friðlýsa svæði sem falla undir verndarflokk rammaáætlunar?

Nálgast má frekari upplýsingar um rammaáætlun á vefnum ramma.is


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum