Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2024

Styrkur til mats á jarðvarmaauðlindum á Indlandi

(Mynd: Fulltrúar indverska verkfræðifyrirtækisins Techon undirrita samstarfssamning við Verkís og ÍSOR 2023 í Reykjavík)

Sendiráðið óskar verkfræðifyrirtækinu Verkís til hamingju með styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags atvinnulífsins til þróunarsamvinnu. Styrkurinn er fyrir tólf mánaða verkefni, sem miðar að því að meta jarðvarmaauðlindir á Indlandi, einkum í Himalaya/Indlandsskaga-svæðinu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum