Hoppa yfir valmynd
4. mars 2010 Dómsmálaráðuneytið

Upplýsingar um kjörstaði

Sveitarfélög auglýsa kjörstaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars nk. og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Kjörstaðir eru almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvöldi, en þó hafa einstaka kjörstjórnir ákveðið, eins og þeim er heimilt , að byrja síðar og hætta fyrr.
Ítarlegur listi yfir sveitarfélög og vefsíður er hér á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sjá tengla í kosningaupplýsingar hjá nokkrum sveitarfélögum hér að neðan:

Reykjavík
Kópavogur
Garðabær
Hafnarfjordur
Mosfellsbær
Seltjarnarnesbær
Grindavíkurbær
Sveitarfélagið Vogar
Sandgerðisbær
Reykjanesbær
Hveragerðisbær
Sveitarfélagið Árborg
Bláskógabyggð
Grímsnes og Grafningshreppur
Vestmannaeyjar
Fjarðabyggð
Fljótsdalshérað
Norðurþing
Tjörneshreppur
Skútustaðahreppur
Eyjafjarðarsveit
Akureyri
Dalvíkurbyggð
Húnavatnshreppur
Húnaþing vestra
Skagafjörður
Ísafjarðarbær
Vesturbyggð
Tálknafjörður
Reykhólahreppur
Dalabyggð
Stykkishólmur
Grundarfjörður
Borgarbyggð
Hvalfjarðarsveit
Kjósarhreppur


 
Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira